Um Okkur
Sjálfsagi er fyrirtæki stofnað af Margréti Láru og Einari Erni sem eru menntuð á sviði sálfræði, sjúkraþjálfunar og íþróttafræði.
Margrét Lára
Margrét Lára útskrifaðist árið 2018 frá Háskólanum í Reykjavík með cand. psych gráðu í sálfræði. Einnig lauk hún BS-gráðu í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2015.
Starfsreynsla
2004-2009: Yngri flokka þjálfari hjá Knattspyrnufélögum
2007-2008: Hélt fyrirlestur í íþróttafélögum landsins um hugarfar afreksíþróttamannsins.
2013-2014: Starfsmaður bráðageðdeildar Landsspítalans
2016: Íþróttafræðingur á leikskólanum Efstahjalla Kópavogi
2017: Starfsnám við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts.
2017: Starfsnám við Domus-Mentis geðheilsustöð
2018: Starfsnám á Reykjalundi
2019-2021: Starfsmaður Litlu Kvíðameðferðarstöðvarinnar.
Einar Örn
Einar Örn útskrifaðist úr Háskóla Íslands árið 2010 með BSc. próf í sjúkraþjálfun.
Starfsreynsla
2008: Starfsnám við Grensás endurhæfingarmiðstöð
2010: Starfsnám á Heilsustofnun NFLÍ Hveragerði
2011-2021: Sjúkraþjálfari hjá Styrk sjúkraþjálfun
2011-2021: Kennsla hjá Þraut endurhæfingu.
2012-2013: Sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfuninni Sporthúsinu.
2013-2014: Sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki Vals handbolta.